Velkomin á Krakkapp.is 🌟
Þar sem nám verður að leik.
Lærðu og spilaðu
Krakkapp vefsíðan er hönnuð fyrir börn og foreldra til að hjálpa þeim að ná markmiðum í lestri, lesskilningi og reikningi á skemmtilegan og hvetjandi hátt fyrir barnið. Krakkar lesa, læra og vinna sér inn stig. Stigum er hægt að skipta út fyrir umbun eins og spilatíma, ísbíltúr eða hvað sem foreldrar og barn semja um.
Foreldrar skrá sig inn og búa til aðgang fyrir barnið sitt. Barnið les t.d texta upphátt og fær stig fyrir nákvæmni og/eða rétt svör við spurningum. Foreldrar fylgjast með framvindu barnsins í stjórnborði, geta stillt stigakerfið og séð árangur í lestri og stærðfræði.
Markmiðið er að skapa skemmtilega og fræðandi síðu sem hvetur börn til náms.
Læra
Læra
Safna
Safna
Leika
Leika